Archive for desember, 2010

Enuruppvakning

desember 5, 2010

Hér mun bloggsíða sem hófst fyrir alllöngu – og sem var tilraunaverkefni sem fjaraði út – verða endurreist. Hér mun útgerðarmaður hennar viðra „allskonar“ mál og málefni sem að honum sækja – og ætti að vera af nógu að taka. Fyrsta færsla mun smella hér inn í mjög nálægri framtíð og er það von að síðan muni endast lengur en í fyrstu atrennu.

Auglýsingar